Forsíða Fréttir Íþróttamiðstöð Álftanesi
Íþróttamiðstöð Álftanesi Prenta út
Miðvikudagur, 11. Mars 2009 17:38
Gólflagnir vinna nú fyrir ÍAV við Íþróttamiðstöð Seltjarnarness. Verkþættir Gólflagna fela í sér lögn á Deka Steinteppi á ganga og skrifstofur, Topp 4000 gólf- og veggefni á búningskelfa og sturtur ásamt salernum og ræstirýmum í kjallara. Einnig leggja Gólflagnir gúmmídúk frá ECOsurfaces sem gerir gólfið hálkukfrítt og mjög hentugt fyrir leik barna.
 
Borði