Forsíða Fréttir Samningur við Vesla
Samningur við Vesla Prenta út
Miðvikudagur, 02. Júní 2010 00:00
Vesla anddyri Gólflagnir gerðu nú á vordögum samning við Versla Coating í Danmörk um að birgja Gólflagnir með flest þau hráefni sem fyrirtækið notar við lagningu gólfefna sem það hefur upp á að bjóða. Gólfagnir hafa jafnframt tekið þátt í að þróa þau hráefni sem notuð eru í framleiðslu þeirra gólfefna sem notuð eru í okkar umhverfi. Við hjá Gólflögnum teljum okkur þar með vera með bestu fáanlegu hráefni á markaðnum og munum ávalt vera með gæðin í fyrsta sæti í okkar verkefnum. Með samstarfi þessu er jafnframt boðið upp á nýjungar sem og hagkvæmari lausnir í iðnaðargólfefnum sem og efnum til notkunar utandyra.
 
Borði