Forsíða Fréttir Ný heimasíða Gólflagna
Ný heimasíða Gólflagna Prenta út
Föstudagur, 13. Febrúar 2009 21:28
Stöðug þróun er í gangi á sviði gólfefna. Auk þess að vera opnir fyrir hugmyndum hönnuða hafa Gólflagnir oftar en ekki haft forgöngu um markaðssetningu nýrra gólfefna á sviði iðnaðar-, flot- og sýningargólfa (steinteppi) á undanförnum 18 árum. Áhersla hefur verið lögð á iðnaðargólf og flotefni en samfara því hafa hönnuðir komið auga á fjölbreytt notagildi og kosti þessara gólfefna fyrir verslanir, sýningarsali skrifstofur heimili og ýmsa aðra staði þar sem áhersla er lögð á sveigjanleika og frumlegt útlit. Deka steinteppi og epoxy terrazzo njóta sífellt meiri vinsælda, enda bæði hagkvæm og glæsileg gólfefni.
 
Borði