Um fyrirtækið

Forsíða Um fyrirtækið
Um fyrirtækið Prenta út
Föstudagur, 13. Febrúar 2009 21:50
Í þau 18 ár sem Gólflagnir hafa starfað hefur fyrirtækið ávallt verið leiðandi á Íslandi og jafnframt það stærsta á sínu sviði. Hjá fyrirtækinu starfa í dag 12 starfsmenn, blanda af iðnmeisturum, iðnaðarmönnum og sérhæfðum gólfamönnum með áratugareynslu á sviði gólflagna. Fyrirtækið er staðsett að Stórhöfða 22, 110 Reykjavík, sími: 564 1740, fax: 534 1741, netfang: Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. . Frekari upplýsingar má finna á valmynd hér til vinstri.
 
Borði