Mánudag - Föstudag
08:00 - 17:00
Hafðu samband

Iðnaðargólf

Undir Iðnaðargólf falla margskonar gólfefni sem velja þarf með notkun og ástandi undirlags í huga. Gólfefnin eru fúgulaus sem er mikill kostur þegar þrif eru annarsvegar. Iðnaðargólfefni Gólflagna eru sterk og þola velflest það álag sem þeim er boðið ef vel er að verki staðið og réttu efnin eru valin. Þau gólfefni eru ýmist epoxy EP eða polyurethan PU bundin með vali á styrkleika fylliefna, þykkt og sveigjanleika.

Showing 1-5 of 5 items.