Vespox EVP málning er tvíþátta vatnsþynnt epoxy málning.
Vespox EVP málning er til notkunar á steinsteypt gólf, timburgólf, veggi og áður málaða fleti.
Vespox EWP málning er þvottekta og hefur gott þol gangvart lág alkalýskum efnum og súrum hreinsiefnum ásamt ýmsum olíum.
Wespox EVP málning hefur mjög gott slitþol gagnvart gangandi umferð og léttri iðnaðaumferð. Yfirborð steypunnar verður vatnshellt en samt rakagufuopið. Vespox EVP hefur frábæra viðloðun við hreinsaða steinsteypu.
Leiðbeiningar:
Undirlagið skal vera hreint og laust við alla fitu. Ef um ílögn er að ræða þarf hún að nægan innri styrk til að ætlaður árangur náist.
Undirlag þarf að vera hreint og þurrt og laust við fitu og önnur óhreinindi sem hindrað gætu viðloðun. Frekari hreinsun fer fram með slípun.
Viðgerðir ber að framkvæma áður með epoxy steypu.
Vinslutími EVP er 90-120 mín (potlife)